Enska
Hérna deilum við spennandi fréttum af gangi mála hjá okkur í HorseDay. Vertu viss um að kíkja við reglulega!
Október
IPZV meðlimir fá afslátt af premium áskrift
Vika við tamningu á ungum hesti
Þýski knapinn Maxime Mijnlieff notar HorseDay til að hámarka árangur og yfirsýn
Vel heppnuðum fundi fylgt eftir með smá veislu
Nú er hægt að finna alla stöðulista og allar upplýsingar um Landsmót í HorseDay
HorseDay verður með þér á Landsmóti Hestamanna 2024
HorseDay hjálpar þér, hvort sem er í alvarlegri þjálfunarstund eða þegar þú nýtur náttúrunnar í léttum reiðtúr
Hluti II af ferð okkar með Glódísi Rún!
Komdu með okkur þegar fylgjumst með Glódísi undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Orischot 2023
Filippa Montan búr í Danmörku þar rekur hún fyrirtæki sitt í kringum íslenska hestinn. HorseDay heimsótti Filippu og fékk hlýjar móttökur - skoðaðu myndbandið hér að neðan
Í ferð okkar til Þýskalands og Danmerkur litum við hjá HorseDay inn til Nils Christian Larsen í Kronholt og fengum þar frábærar móttökur. Farið var yfir hestakostinn í hesthúsinu og starfsemina þar. Líflegar sögur og brandarar voru ekki af skornum skammti hjá hinum bráð skemmtilega Nils og hefði það eitt verið næg ástæða til heimsóknar
Upplifðu spennuna, leikni og gleði hinnar ótrúlegu IceHorse hátíðar 2023
Upplifðu spennandi hestaviðburði í HorseDay Höllinni á Ingólfshvoli. Sem aðalstyrktaraðili næstu þriggja ára færa HorseDay og Hestamiðstöðin á Ingólfshvolli þér spennandi keppnir og mikla stemningu. Horfðu á myndbandið okkar til að fá innsýn í stemninguna
LH og HorseDay hafa gert með sér samning um að þróa virknina „Mót“ innan smáforritsins HorseDay og er því ætlað að koma í stað LH Kappa, með það það fyrir augum að endurbæta verulega útlit og tæknilega virkni. Forritið mun gera notendum kleift að vakta mót og/eða hesta þannig að viðkomandi munu berast tilkynningar þegar viðburður, þátttaka í móti eða annað swm fylgt er er skráð
Nýja íslenska smáforritið "HorseDay" er tengt ættbók íslenska hestsins, WorldFeng
HorseDay og IPZV hafa tekið höndum saman til þess að efla hestaíþróttina og samfélag íslenska hestsins í Þýskalandi. Samstarfið miðar að bættri vitund mikilvægis þess að halda skrá yfir athafnir með hestinn. Safna þannig gögnum sem eru svo mikilvæg til allrar skipulagningar og ákvarðanatöku. Ennfremur mun samstarf HorseDay og IPZV styrkja tengslanet og samstarf innan íslenska hestasamfélagsins. Notkun HorseDay mun hjálpa aðilum í kringum hestinn að öðlast yfirsýn og skilning á hestamennsku með Íslenska hestinn
Helgina 30-2. apríl var IceHorse Festival haldin í Herning í Danmörku. Gríðarleg ásókn var á mótið og voru í heildina seldir um 3000 miðar
HorseDay og Háskólinn á Hólum eru í formlegu sambandi um þróun og notkun HorseDay. Appið er notasð við þjálfun og utanumhald hesta á staðnum.
Nýjung í gagnasöfnun með HorseDay, síminn getur greint þjálfunina
„HorseDay er að koma öflugt inn í hestaheiminn, þarna er á ferðinni metnaðarfullt og spennandi verkefni sem er að leiða af sér góða hluti fyrir hestamennskuna.
Fylgstu með nýjustu fréttum, tilkynningum og viðburðum