Tilkynningar
Nú eru allir stöðulistar íþrótta- og gæðingakeppni inn á Landsmót aðgengilegir í HorseDay en er þetta í fyrsta sinn sem hægt er að nálgast þá alla á einum og sama staðnum. Þar að auki má finna stöðulista kynbótahrossa og allar upplýsingar um þeirri fyrri dóma.
Undir Landsmóts viðburðinum má einnig finna helstu fréttir, ráslista, tengil á miðakaup og fleiri upplýsingar.
Smelltu hér til að sjá stöðulista kynbótasýninganna!