Tilkynningar

Upplifðu hestaferð á Íslandi, í gegnum sýndarveruleika

Oddur Ólafsson
1
September
2023
|
1
mín lestur
Upplifðu útreiðatúra með HorseDay appinu í fallegri náttúru

Rétt austan við Reykjavík er að finna einstaka náttúruperlu sem heitir Rauðhólar. Við hjá HorseDay fengum til liðs við okkur þau hjá Horses Of Iceland til að taka upp auglýsingu með 5 knöpum og hestum. Veðrið lék við okkur þennan dag og útkoman var einstök.