Tilkynningar

HorseDay gjafabréf

Christina
11
Desember
2025
|
1
mín lestur

Komdu hestafólkinu í lífi þínu á óvart með gjöf sem hvetur þau áfram, tengir þau betur og hjálpar þeim að læra meira. Gjafabréf frá HorseDay er snjöll gjöf fyrir knapa, hestaeigendur og hestafólk á öllum aldri.

Gjafabréfið gefur aðgang að HorseDay Premium og öllu sem því fylgir og gerir hestamennskuna enn betri:

  • ✨ Betra yfirlit yfir þjálfun
  • ✨ Öryggisteymi
  • ✨ Snjöll ummönnun
  • ✨ Eiðfaxa TV keppnismyndbönd
  • ✨ Ótakmörkuð uppfletting hrossa

HorseDay Gjafabréfið er gott fyrir hesta , umhverfið og hentug inn í komandi keppnisvetur og fullkomin fyrir alla sem vilja gera daglega þjálfun og umhirðu hestsins enn snjallari.