Tilkynningar

Taktu þátt í HorseDay 11 km áskoruninni - Singles Day er framundan (11/11)!

Christina
6
nóvember
2025
|
1
mín lestur

Fagnaðu Singles Day með okkur og taktu þátt í 11 km áskoruninni HorseDay !
Trakkaðu alls 11 km með HorseDay fyrir 16. nóvember og sendu okkur skjáskot af vikuyfirlitinu þínu. 

Verðlaun:

  • Allir þátttakendur fá 11€ inneign fyrir HorseDay áskrift 
  • Einn heppinn þáttakandi verður dreginn út af hanahófi og vinnur tveggja tíma reiðtúr með Hekluhestum (að verðmæti 20.000kr) - ógleymanleg upplifun fyrir allt hestafólk!

Eruð þið ekki til?