Atburðir

Upplýsingaflæðið á Landsmóti Hestamanna

Ásta Björk Friðjónsdóttir
5
Júní
2024
|
2
mín lestur
HorseDay verður þér við hlið á Landsmóti Hestamanna 2024

Landsmót Hestamanna fer fram í Reykjavík 1.-7. júlí og kemur appið okkar til með að gjörbylta upplifun þinni á þessu frábæra móti! Með rauntímauppfærslum um keppnir og kynbótadóma á einum og sama staðnum tryggjum við að þú sért upplýstur og þátttakandi í viðburðinum.

Í gegnum HorseDay geta landsmótsgestir nálgast dagskrá mótsins fylgst með lifandi tölfræði og skoðað allar niðurstörður úr fyrri keppnum. Þetta á við um kyndbótadóma, íþrótta- og gæðingakeppni.

Með áskrift geta notendur svo séð enn meiri tölfræði, skoðað stöðulista inn á landsmót og fengið rauntíma tilkynningar þegar eitthvað áhugaverst gerist á mótinu.

Með tengingu HorseDay við WorldFeng geta gestir landsmóts svo leitað að öllum hrossum sem taka þátt í mótinu og nálgast ítarlegar upplýsingar um ætterni þeirra og afkvæmi svo fátt eitt sé nefnt.

Silfur áskriftaleiðin er sérsniðinn að þörfum gesta á Landsmóti í Reykjavík. Tryggðu þér áskrift í dag og upplifðu Landsmót með okkur.

Sæktu HorseDay til að fylgjast með Landsmótinu.