Tilkynningar

Páskaáskorun: Teiknaðu páskaegg á hestbaki 🐣

Christina
15
Apríl
2025
|
1
mín lestur

Fagnaðu páskunum með skemmtilegri HorseDay áskorun!

Teiknaðu páskaegg með því að rekja þjálfunina þína í HorseDay appinu. Deildu reiðtúrnum á Instagram story, taggaðu @horseday og notaðu #horsedayapp til að taka þátt í leiknum.

Við munum draga út fimm heppna þátttakendur sem vinna íslenskt páskaegg – og frumlegasta útfærslan fær RISA páskaegg í verðlaun!

Þú hefur tíma til miðnættis 21. apríl til að taka þátt.

Við hlökkum til að sjá hvernig HorseDay páskaeggið þitt lítur út! 

Gleðilega páska! 🐰🌷