Hvort sem þú ert á heimsmeistaramótinu sjálfu eða fylgist með að heiman - HorseDay er þér við hlið!
Dagskrá
Hafðu dagskrá HM2025 ávallt innan seilingar. Með HorseDay geturðu auðveldlega fylgst með daglegri dagskrá og fengið aðgang að ráslistum og úrslitum.
Hverjir verða heimsmeistarar?
Fylgstu með nýjustu stöðunni í öllum greinum og sjáðu auðveldlega hverjir hafa orðið heimsmeistarar í hverri grein í HorseDay.
Allt um FIZO
Skoðaðu FIZO-niðurstöður í HorseDay - með upplýsingum um ættir, afkvæmi, BLUP og keppniseinkunnir. Sjáðu líka hver voru uppáhalds hrossin hjá áhorfendum!
Brekkudómur
Finnst þér gaman að dæma FIZO-hrossin sjálf/ur á HM2025? Haltu áfram í appinu með mótum frá Eidfaxi TV, eigin einkunnum og samanburði við dómara og áhorfendur.
20% afsláttur af ársáskriftum
Nýttu þér sérstakt HM-tilboð og fáðu 20% afslátt af ársáskriftum á horseday.com með kóðanum WC2025 .
Njóttu heimsmeistaramótinu - með HorseDay í hendi.