Valentínusaráskorun – Komdu ♡ inn í reiðleiðina þína!
Christina
10
Febrúar
2025
|
1
mín lestur
Næst þegar þú ferð á bak, komdu hjarta inn í reiðleiðina þína og deildu skjáskoti af kortinu í HorseDay, og fáðu 10€ inneign frá HorseDay! Þrír heppnir þátttakendur fá einnig glæsilega vinninga frá Eques.
Hvernig á að taka þátt:
Farðu í ♡ með HorseDay í vasanum – eða gerðu þitt besta! Þú velur gangtegund, hraða og stærð á hjarta sem hentar þínum hesti best.
Deildu ♡ fyrir16. febrúar á Instagram, taggaðu @HorseDayApp og @Eques og notaðu myllumerkið okkar #HorseDayApp.
Allir þátttakendur fá 10€ inneign að HorseDay premium áskrift!
Eques knapinn Sara Sigurbjörnsdóttir mun velja sitt uppáhalds hjarta, þrir heppnir notendur fá eitt af neðangreindu:
Fylgstu með nýjustu fréttum, tilkynningum og viðburðum
Takk fyrir! Skráningin er móttekin
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis, reyndu aftur
Við metum friðhelgi þína
Við notum vafrakökur til að veita þér bestu mögulegu upplifunina. Þeir gera okkur einnig kleift að greina hegðun notenda til að bæta vefsíðu okkar stöðugt fyrir þig.