Tilkynningar

Valentínusaráskorun – Komdu ♡ inn í reiðleiðina þína!

Christina
10
Febrúar
2025
|
1
mín lestur

Næst þegar þú ferð á bak, komdu hjarta inn í reiðleiðina þína og deildu skjáskoti af kortinu í HorseDay, og fáðu 10€ inneign frá HorseDay! Þrír heppnir þátttakendur fá einnig glæsilega vinninga frá Eques.

Hvernig á að taka þátt:

  1. Farðu í ♡ með HorseDay í vasanum – eða gerðu þitt besta! Þú velur gangtegund, hraða og stærð á hjarta sem hentar þínum hesti best.
  2. Deildu ♡  fyrir16. febrúar á Instagram, taggaðu @HorseDayApp og @Eques og notaðu myllumerkið okkar #HorseDayApp.
  3. Allir þátttakendur fá 10€ inneign að HorseDay premium áskrift!
  4. Eques knapinn Sara Sigurbjörnsdóttir mun velja sitt uppáhalds hjarta, þrir heppnir notendur fá eitt af neðangreindu:

Við getum ekki beðið eftir að sjá ykkar hjörtu!