Jafnvel þó að við höfum haft að leiðarljósi við þróun HorseDay að hanna það þannig að það sé notendavænt og einfalt, eru alltaf spurningar.
Hér eru svör við algengum spurningunum:
Ef þú hefur gleymt notandanafninu þínu og/eða lykilorði, vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk WorldFengs: worldfengur@worldfengur.com
Þegar þú skráir þig í HorseDay getur þú tengt HorseDay reikninginn þinn beint við WorldFengs reikninginn þinn með því að slá inn notandanafn og lykilorð í gluggann sem birtist
Ef þú tengdir ekki WorldFengs reikninginn þinn þegar þú skráðir þig er það ekkert mál. Þú getur tengt hann hvenær sem er í HorseDay prófílnum þínum
Ef þú ert að horfa á þessa sýnikennslu í tölvunni þinni tvísmelltu á myndbandið til að sjá það á öllum skjánum
Nei, þú þarft ekki að vera með WorldFengs aðgang til að geta notað HorseDay
Til þess að ná sem nákvæmustu niðurstöðum þegar þegar þú Sjálvirkt mælir reiðtúra eða þjálfunarstundir er best að þú hafir símann í jakkanum eða buxnavasanum meðan á þjálfun stendur
En ef þú vilt hafa hann í bandi eða í tösku, þá geturðu það
Nei, til að nota HorseDay þarftu enga utanaðkomandi skynjara eða annan búnað, aðeins símann
1. Tengdu heimaréttina þína úr WorldFeng:
Þú getur sótt heimarétt þína í WorldFeng, alla í einu og sett í HorseDay
2. Notaðu HorseDay til að leita í WorldFeng:
Til að bæta fleiri hestum við hópinn þinn í HorseDay getur þú leitað í Worldfeng og þannig sótt það hross sem þú leitaðir að
Finndu hestinn sem þú ætlar að bæta við prófílinn þinn, veldu svo "Sækja hross"
Ef þú ert að horfa á þessa sýnikennslu í tölvunni þinni tvísmelltu á myndbandið til að sjá það á öllum skjánum
HorseDay premium kostar um €14 (2.000 ISK) á mánuði í 1 mánuð í senn eða €135 (20.000 ISK) á ári og greitt er fyrir eitt ár fram í tímann. Verð getur breyst lítillega eftir því hvar App Store eða Play Store reikningurinn þinn er staðsettur
Það er FRÍTT er að hlaða niður HorseDay í AppStore og Google Play Store. Þú getur notað HorseDay frítt að ákveðnu marki en til að njóta HorseDay alla leið þarftu að gerast áskrifandi. Prófaðu alla virkni HorseDay með 2 vikna frírri prufuáskrift
Það er undir þér komið. Hvenær sem þú skráir eitthvap á prófíl hestsins þíns geturðu valið hvort þú vilt deila skráningunni eða hafa hana fyrir þig
Ef þú ert að horfa á þessa sýnikennslu í tölvunni þinni tvísmelltu á myndbandið til að sjá það á öllum skjánum
Ef þú ert að horfa á þessa sýnikennslu í tölvunni þinni tvísmelltu á myndbandið til að sjá það á öllum skjánum
Allir meðlimir sem eru í teymi hests eru sýndir á prófíl hestsins
Ef þú ert að horfa á þessa sýnikennslu í tölvunni þinni tvísmelltu á myndbandið til að sjá það á öllum skjánum