Tilkynningar

Landsmóts tilboð HorseDay

Christina
21
Júní
2024
|
1
mín lestur
20% afsláttur af ársáskriftum fram að og yfir Landsmót!

Fáðu meira út úr Landsmóti með Premium eða Silfur áskrift HorseDay. Í tilefni Landsmóts í Reykjavík bjóðum við upp á 20% afslátt þegar keypt er árs áskrift og gildir tilboðið út 7. Júlí.

Af hverju að velja Silfur? Segja má að Silfur áskriftin sé sérsniðin að Landsmóti en þar færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum helstu upplýsingum sem þú þarft. Allir notendur fá aðgang að niðurstöðum og upplýsingar um mótið en áskrifendur á aukalega aðgang að:

  • Lifandi tilkynningum
  • Fyrrum keppnisárangri
  • Innsýn í störf dómara
  • Uppflettingu í WorldFeng

Uppfærðu í Premium: Áskrifendur HorseDay Premium fá aðgang að öllu því sem við höfum upp á að bjóða en felur það í sér alhliða greiningu á þinni þjálfun: niðurbrot á gangtegund, gangskiptingum, hraða, vegalengd og fleira til að færa þjálfun og umhirðu þíns hests á næsta stig.

Nýttu afsláttinn: Notaðu kóðann LM2024 þegar þú gerir upp á www.horseday.is til að nýta þér Landsmóts tilboðið á hvorri áskriftarleiðinni sem hentar þér best. 

Ekki missa af þessu tækifæri til þess að njóta Landsmóts Hestamanna með HorseDay þér við hlið, hvar sem þú ert!